Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til eignar af þessu tilefni. Umsögn dómnefndar var...

Norræn ráðstefna í NordILL ráðstefnuröðinni, 25. október 2021

14. norræna ráðstefnan í NordILL röðinni verður haldin í Helsinki 25. – 26. október 2021, því miður er eingöngu um netviðburð að ræða. Þessi ráðstefnuröð fjallaði mest um millisafnalán hér áður fyrr en hefur nú verið sett í víðara samhengi við önnur aðföng og...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum.  Markmiðið með...

Snemmskráning á IFLA ráðstefnuna í ágúst lýkur 9. júlí

IFLA ráðstefnan verður haldin á netinu í ár, dagana 17. – 19. ágúst. Snemmskráning (Early bird) er til 9. júlí og kostar 65 Evrur fyrir aðildarfélaga. Skuldlausir félagar í Upplýsingu geta fengið félagsnúmer („use the code [AA-XXXX] when...