Search

Dagskrá málþingsins – nýjasta útgáfa

Aðgengi fyrir alla Fortíð metin ? framtíð ræddMálþing um landsaðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritumStaður og tími: Grand Hotel, Reykjavík, 15. október 2007 kl. 8:30-16:30 Kl. 08:30?09:00 SkráningKl. 09:00-09:15 Þorgerður […]

Upplýsing flytur

Upplýsing flytur nú úr húsnæði sínu í Lágmúla og í skrifstofuhúsnæði að Stórhöfða 15. Það verður því ekki hægt að ná í okkur  í síma né getum við annast önnur […]

Skýrsla um 73. þing IFLA í Durban, Suður-Afríku

Þórdís T. Þórarinsdóttir, fyrrv. formaður Upplýsingar, sótti 73. þing IFLA í Durban í Suður-Afríku fyrir hönd félagsins. Þingið var haldið dagana 19. -23. ágúst sl. Skýrslu Þórdísar um þingið má […]

Aðgengi fyrir alla

Upplýsing – félag bókasafns- og upplýsingafræða (http://www.bokis.is) stendur hinn 15. okóber næstkomandi fyrir málþinginu Aðgengi fyrir alla. Fjallað verður um aðgengi Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgengi þetta er […]

Skráning hafin á ráðstefnuna um landsaðgang

Skráning á ráðstefnuna er hafin. Hægt er að skrá sig rafrænt hér á vefnum eða senda þátttökutilkynning  til: Upplýsing ? Félag bókasafns- og upplýsingafræða Lágmúla 7 108 Reykjavík. Dagskrá ráðstefnunnar: Aðgengi […]

Ný fulltrúi Upplýsingar í fastanefnd IFLA

Upplýsing á nú fulltrúa í tveimur fastanefndum IFLA því Anna Torfadóttir, borgarbókavörður, var kjörin í Public Libraries Section fyrir síðasta þingi samtakanna sem haldið var í Durban í Suður Afríku í ágúst […]

Ráðgjafarnefnd um málefni almenningsbókasafna 2007-2010

Menntamálaráðherra hefur skipað í Ráðgjafarnefnd um málefni almenningsbókasafna frá 1. ágúst 2007 til 31. júlí 2010. Formaður nefndarinnar er Áslaug Agnarsdóttir, sviðsstjóri, tilnefnd af Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Aðrir í nefndinni […]

Málþing um landsaðgang – dagskráin

Dagskrá málþingsins er nú að nærri tilbúin og því minnum við ykkur á að taka 15. október frá. Innan skamms verður hægt að skrá sig hér á vefnum. Aðgengi fyrir alla Fortíð […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu