Aðalfundur og Sirrý 20. maí 2021
Aðalfundur Upplýsingar hefst kl. 13 og að honum loknum kl. 14, ætlar Sirrý Arnardóttir að vera með léttan og hagnýtan fyrirlestur sem hún kallar FYLLTU Á TANKINN – EFTIR COVID […]
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna senda ráðherra erindi vegna raf- og hljóðbóka
Stjórn Upplýsingar styður framtak SFA (Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna) sem sendu Mennta- og menningamálaráðherra bréf á dögunum varðandi skort á aðgengi íslenskra rafbóka í Rafbókasafninu sem almenningsbókasöfnin hafa rekið frá árinu […]
Blái skjöldurinn – varðveisla menningarverðmæta
Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) […]
Framboð og kosningar hjá IFLA
Hjá alþjóðasamtökum IFLA stendur nú yfir umfangsmikil leit að fulltrúm í ýmsar nefndir og ráð, auk formanns og gjaldkera þarf að kjósa fulltrúa í stjórn samtakanna, fulltrúa í Evrópudeild og […]
Mikilvægi bókasafna í þekkingar- og lýðræðissamfélagi
Tvisvar á ári hittast fulltrúar norrænu fagfélaga bókasafnanna á fundi. Annar fundurinn er haldinn til skiptis í þeim löndum sem eiga fulltrúa í samstarfinu og hinn fundurinn er haldinn samhliða […]
Bókasöfnin í Kófinu
Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið […]
Könnun vegna verkefnisins ReCreating Europe
Nú er yfirstandandi könnun vegna verkefnisins ReCreating Europe, sem gengur út á að skanna, mynda og gera aðgengilegan á stafrænan hátt safnkost lista-, bóka-, skjala- og minjasafna (GLAM – Galleries, […]
Góðar fréttir af bókaútgáfu
Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra […]
Morgunkorn 19. nóvember 2020
[et_pb_section fb_built=“1″ admin_label=“section“ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row admin_label=“row“ _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.47″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text admin_label=“Text“ _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“] Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta morgunkorninu sem átti að vera 12.nóvember […]
Samningur um nýtt bókasafnskerfi undirritaður
Landskerfi bókasafna hefur tilkynnt að þann 4. nóvember 2020 hafi verið undirritaður samningur við ExLibris um bókasafnskerfið Alma og Primo VE leitargáttinni. Gert er ráð fyrir að innleiðing kerfanna taki […]