Morgunkorn 12. október 2023

Stofan – A Public Living Room Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku, og Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur fjölmenningarmála hjá Borgarbókasafninu, hlutu Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023 fyrir verkefnið Stofan – A Public Living […]
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn. Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar […]
Skýrsla – Canadian Public Library Pandemic Response

Canadian Public Library Pandemic Response: Bridging the Digital Divide and Preparing for Future Pandemics Á dögunum voru birtar niðurstöður skýrslu um viðbrögð kanadískra almenningsbókasafna við heimsfaraldrinum. Skýrslan var unnin í […]
Nordic Libraries Together – Almenningsbókasafnið sem samfélagsvettvangur

Í tilefni af 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins er fagfólki á sviði bókasafna og öðrum áhugasömum boðið á ráðstefnuna Nordic Libraries Together dagana 18. – 20. október 2023 í Reykjavík. Um er að ræða ráðstefnu sem […]
Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta. Á málþinginu […]
Morgunkorn – Bókasafnsdagurinn 2023

Þema dagsins er: Lestur er bestur – frá A-Ö Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á […]
Bókasafnið – greinakall

Til stendur að endurvekja fagtímaritið Bókasafnið og koma fyrsta rafræna tölublaðinu út í nóvember næstkomandi. Ný ritstjórn er skipuð Hallfríði Kristjánsdóttur (Lbs-Hbs), Maríu Bjarkadóttur (Bókasafn Tækniskólans) og Tinnu Guðjónsdóttur (Bókasafn […]
Fréttir af IFLA WLIC ráðstefnunni 2023

Í lok júni kom tilkynning frá IFLA um að næsta WLIC ráðstefna yrði haldin í Dubai. Fréttin olli miklu fjaðrafoki í bókavarðafélögum á Norðurlöndum, enda var ákvörðunin tekin að samþykktum […]
QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar […]
Vika opins aðgangs

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 24. – 28. október 2022, vekjum við athygli á vefnum opinnadgangur.is / openaccess.is. Þar er að finna heilmikinn fróðleik um opinn aðgang (e. […]