Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn.  Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar og áhugaverðar, náði nefndin eftirfarandi niðurstöðu:...
Skýrsla – Canadian Public Library Pandemic Response

Skýrsla – Canadian Public Library Pandemic Response

Canadian Public Library Pandemic Response: Bridging the Digital Divide and Preparing for Future Pandemics Á dögunum voru birtar niðurstöður skýrslu um viðbrögð kanadískra almenningsbókasafna við heimsfaraldrinum. Skýrslan var unnin í samstarfi þriggja...
Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta.   Á málþinginu munum við fræðast um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag þegar kemur að...
Morgunkorn – Bókasafnsdagurinn 2023

Morgunkorn – Bókasafnsdagurinn 2023

Þema dagsins er: Lestur er bestur – frá A-Ö Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja veitingar og hlusta á erindi í tilefni...