Morgunkorn – Bókasafnsdagurinn 2023

Morgunkorn – Bókasafnsdagurinn 2023

Þema dagsins er: Lestur er bestur – frá A-Ö Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja veitingar og hlusta á erindi í tilefni...
Bókasafnið – greinakall

Bókasafnið – greinakall

Til stendur að endurvekja fagtímaritið Bókasafnið og koma fyrsta rafræna tölublaðinu út í nóvember næstkomandi.  Ný ritstjórn er skipuð Hallfríði Kristjánsdóttur (Lbs-Hbs), Maríu Bjarkadóttur (Bókasafn Tækniskólans) og Tinnu Guðjónsdóttur (Bókasafn Menntavísindasviðs...
Fréttir af IFLA WLIC ráðstefnunni 2023

Fréttir af IFLA WLIC ráðstefnunni 2023

Í lok júni kom tilkynning frá IFLA um að næsta WLIC ráðstefna yrði haldin í Dubai. Fréttin olli miklu fjaðrafoki í bókavarðafélögum á Norðurlöndum, enda var ákvörðunin tekin að samþykktum skilmálum um ritskoðun á dagskrá hennar af stjórnvöldum í Dubai. Á fundi norrænu...
QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar eru hvött til að senda inn tillögur...
Vika opins aðgangs

Vika opins aðgangs

Í tilefni af alþjóðlegri viku opins aðgangs 24. – 28. október 2022, vekjum við athygli á vefnum opinnadgangur.is / openaccess.is. Þar er að finna heilmikinn fróðleik um opinn aðgang (e. open access) og opin vísindi (e. open science). Þema þessarar viku er...