Hádegiserindi
Miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12-12:45 býður Upplýsing félagsmönnum sínum upp á fræðsluerindi í Kórnum, sal Bókasafns Kópavogs, Hamraborg 6A 1. hæð (gengið inn neðan við húsið).Margrét Rósa Sigurðardóttir framhaldsskólakennari í […]
Tónlistarsöfn í dag og á morgun: Bókasafnsfræðingur sem kennari
Norræn ráðstefna tónlistarháskólabókasafna verður haldin í Reykjavík 16. – 18. júní í sumar. Þema hennar er: „Tónlistarsöfn í dag og á morgun: Bókasafnsfræðingurinn sem kennari“ (Music Libraries Today and Tomorrow […]
Bókasafnið í stafrænt form á timarit.is
Tímaritið Bókasafnið 1974 ? 2007 hefur nú verið fært í stafrænt form og birt á vefnum www.timarit.is sem Landsbókasafn Íslands ? Háskólabókasafn heldur úti. Verið er að ljóslesa þau rit […]
Nýtt símanúmer Upplýsingar
Upplýsing hefur fengið nýtt símanúmer 864 6220. Svarað er í þann síma hvenær dagsins sem er.
Bókasafnstækni í Borgarholtsskóla
Nú stendur yfir innritun fyrir vorönn 2008 í bókasafnstækni í Borgarholtsskóla. Undirstöðunám í bókasafnstækni eykur mjög almenna tölvufærni og hæfni til þess að vinna með stafrænt efni á myndrænan hátt […]
Jólagleði Upplýsingar
Stjórn Upplýsingar ásamt fræðslu- og skemmtinefnd býður til jólagleði – skemmtun og kynning á nýju húsnæði Að þessu sinni ætlar félagið að slá tvær flugur í einu höggi. Halda árlega […]
Morgunverðarfræðslufundur um íslenska bókaútgáfu 2007
Fræðslufundurinn verður helgaður íslenskri bókaútgáfu 2007. Bjartur, Forlagið, Hið íslenska bókmenntafélag og Salka munu kynna útgáfu sína á árinu og vera með til sýnis útgáfuna fyrir jólin. Fundurinn verður […]
Velheppnað málþing um landsaðgang
Málþing um landsaðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritumvar haldið á Grand Hótel í Reykjavík, 15. október 2007. Tilefnið var að á árinu 2007 eru 10 ár liðin frá því […]
Dagskrá málþingsins – nýjasta útgáfa
Aðgengi fyrir alla Fortíð metin ? framtíð ræddMálþing um landsaðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritumStaður og tími: Grand Hotel, Reykjavík, 15. október 2007 kl. 8:30-16:30 Kl. 08:30?09:00 SkráningKl. 09:00-09:15 Þorgerður […]
Upplýsing flytur
Upplýsing flytur nú úr húsnæði sínu í Lágmúla og í skrifstofuhúsnæði að Stórhöfða 15. Það verður því ekki hægt að ná í okkur í síma né getum við annast önnur […]