Skýrsla um 73. þing IFLA í Durban, Suður-Afríku
Þórdís T. Þórarinsdóttir, fyrrv. formaður Upplýsingar, sótti 73. þing IFLA í Durban í Suður-Afríku fyrir hönd félagsins. Þingið var haldið dagana 19. -23. ágúst sl. Skýrslu Þórdísar um þingið má […]
Aðgengi fyrir alla
Upplýsing – félag bókasafns- og upplýsingafræða (http://www.bokis.is) stendur hinn 15. okóber næstkomandi fyrir málþinginu Aðgengi fyrir alla. Fjallað verður um aðgengi Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgengi þetta er […]
Skráning hafin á ráðstefnuna um landsaðgang
Skráning á ráðstefnuna er hafin. Hægt er að skrá sig rafrænt hér á vefnum eða senda þátttökutilkynning til: Upplýsing ? Félag bókasafns- og upplýsingafræða Lágmúla 7 108 Reykjavík. Dagskrá ráðstefnunnar: Aðgengi […]
Nýir áheyrnarfulltrúar Upplýsingar hjá Starfsgreinaráði upplýsinga- og fjölmiðlagreina
Sigrún Klara Hannesdóttir formaður Upplýsingar (aðalfulltrúi) og Óskar Guðjónsson varaformaður Upplýsingar (varafulltrúi) hafa tekið við sem áheyrnarfulltrúar félagsins hjá Starfsgreinaráði upplýsinga- og fjölmiðlagreina. Frá árslokum 2002 hefur Upplýsing átt áheyrnarfulltrúa hjá […]
Góð þátttaka í Mæju spæju deginum á almenningsbókasöfnunum
Talið er að um 837 börn hafi tekið þátt í Mæju spæju deginum víðs vegar um land þann 25. júlí s.l. en það eru næstum þrefalt fleiri en mæta að […]
Ný fulltrúi Upplýsingar í fastanefnd IFLA
Upplýsing á nú fulltrúa í tveimur fastanefndum IFLA því Anna Torfadóttir, borgarbókavörður, var kjörin í Public Libraries Section fyrir síðasta þingi samtakanna sem haldið var í Durban í Suður Afríku í ágúst […]
Ráðgjafarnefnd um málefni almenningsbókasafna 2007-2010
Menntamálaráðherra hefur skipað í Ráðgjafarnefnd um málefni almenningsbókasafna frá 1. ágúst 2007 til 31. júlí 2010. Formaður nefndarinnar er Áslaug Agnarsdóttir, sviðsstjóri, tilnefnd af Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Aðrir í nefndinni […]
Málþing um landsaðgang – dagskráin
Dagskrá málþingsins er nú að nærri tilbúin og því minnum við ykkur á að taka 15. október frá. Innan skamms verður hægt að skrá sig hér á vefnum. Aðgengi fyrir alla Fortíð […]
Málþing um landsaðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum
Aðgengi fyrir alla : fortíð metin – framtíð rædd. Málþing um landsaðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum verður haldið á Grand Hotel í Reykjavík, 15. október 2007 kl. 8:45-16.15. Á árinu […]
Mæja spæja kynnt á almenningsbókasöfnunum
Nýtt útvarpsleikrit fyrir börn, Mæja spæja, eftir Herdísi Egilsdóttur var kynnt á almenningsbókasöfnum landsins s.l. miðvikudag við góðar undirtektir. Leikritið verður flutt á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í sumar og hefst […]