Alþjóðleg vika opins aðgangs 2020

Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að vekja athygli á þessum mikilvæga málstað og til...
Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Viðtal við Pálínu Magnúsdóttur

Á Bókasafnsdeginum 2020 skrifaði Pálína Magnúsdóttir færslu á fésbókarsíðu sína sem komst í hámæli vegna ummæla um að Íslendingar hefðu ekki sambærilegan aðgang að íslenskum rafbókum og lesendur annarra nágrannalanda okkar því útgefendur hefðu ekki áhuga á að gera...
Ný stjórn hefur tekið til starfa

Ný stjórn hefur tekið til starfa

Á aðalfundi Upplýsingar sem haldinn var 27. ágúst sl, var nýtt fólk kosið í stjórnina að mestu. Nýja stjórn skipa þau Þórný Hlynsdóttir, kosin til tveggja ára sem formaður, Barbara Guðnadóttir, sem heldur áfram í eitt ár sem varaformaður, Berglind Hanna Jónsdóttir,...