Auglýst er eftir efni í 43. árgang Bókasafnsins sem áætlað er að komi í út á vordögum 2019. Greinar skulu berast á póstfangið [email protected] í síðasta lagi föstudaginn 22. febrúar 2019. Ritnefnd tekur við fræðilegum greinum, almennum greinum, viðtölum og...
Vegna persónulegra aðstæðna þarf formaður Upplýsingar, Jóhann Heiðar Árnason, að taka sér tímabundið leyfi frá störfum. Vegna þessa verða smá breytingar á stjórn félagsins á meðan Jóhann er í leyfi. María Bjarkadóttir, varaformaður félagsins mun taka við stöðu...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 12. apríl kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. Nanna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi segir okkur frá flutningum safnsins í nýtt húsnæði þess....
Segja má að í dag standi Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða á tímamótum. Í vor munum við standa frammi fyrir þeirri áskorun að talsvert mun vanta af fólki í stjórn og nefndir félagsins. Það er áhyggjuefni því síðustu ár hefur orðið erfiðara og erfiðara að...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar kl 8:30 – 9:45 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík. Úlfhildur Dagsdóttir, umsjónarmaður Rafbókasafnsins mun fræða okkur um Rafbókasafnið, notkun þess og umsjón....
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 18. janúar kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík. Fulltrúar frá Landskerfi segja okkur frá ferlinu við undirbúning og framkvæmd...