Morgunkorn 16. maí – Skráning hafin!

Morgunkorn 16. maí – Skráning hafin!

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið þriðjudaginn 16. maí kl 8:30 – 9:45 á Kringlusafni Borgarbókasafns.   Við tökum forskot á Bókasafnsdaginn og heyrum fyrirlestur frá Salvör Nordal tengdum þema Bókasafnsdagsins í ár. Í ár ætlum við að leggja áherslu á...
Aðalfundur Upplýsingar – dagskrá og skráning

Aðalfundur Upplýsingar – dagskrá og skráning

Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 18. maí nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Menningarhúsinu Gerðubergi. Stjórn félagsins óskar eftir tilnefningum í lagabreytingarnefnd og einnig tökum við á móti tilnefningum um heiðursfélaga Upplýsingar....
Landsfundur Upplýsingar 2018

Landsfundur Upplýsingar 2018

Það gleður okkur í stjórn Upplýsingar að tilkynna að Landsfundur Upplýsingar verður haldinn næst 25.-26. október 2018 í Silfurbergi í Hörpu. Að þessu sinni er það Borgarbókasafn Reykjavíkur sem heldur utan um Landsfund og skipa snillingar úr þeirra röðum,...