Dagskráin er frábær og Ísafjörður í september er bara dásamlegur, pollurinn speglar fjöllin og himininn, hlökkum til að sjá ykkur! Landsfundur Upplýsingar...
Stjórn Upplýsingar styður framtak SFA (Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna) sem sendu Mennta- og menningamálaráðherra bréf á dögunum varðandi skort á aðgengi íslenskra rafbóka í Rafbókasafninu sem almenningsbókasöfnin hafa rekið frá árinu 2017. Í bréfinu er lýst...
Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) en þaðan er þessi texti fenginn: ...
Hjá alþjóðasamtökum IFLA stendur nú yfir umfangsmikil leit að fulltrúm í ýmsar nefndir og ráð, auk formanns og gjaldkera þarf að kjósa fulltrúa í stjórn samtakanna, fulltrúa í Evrópudeild og fulltrúa í ráðgjafarnefnd um menningararf svo fátt eitt sé nefnt. Nánar um...
Tvisvar á ári hittast fulltrúar norrænu fagfélaga bókasafnanna á fundi. Annar fundurinn er haldinn til skiptis í þeim löndum sem eiga fulltrúa í samstarfinu og hinn fundurinn er haldinn samhliða IFLA ráðstefnunni. Þetta árið var stefnt að fundi í Osló, en vegna...
Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið og söfnin hafa boðið upp á góða þjónustu og...