Það styttist í Bókasafnsdaginn sem haldinn verður í sjötta sinn þann 8. september nk. Búið er að vinna kynningarefni fyrir daginn í ár og samanstendur það af veggspjaldi og bókamerki. Þau söfn sem hyggjast taka þátt geta nálgast efnið á vefsíðu Upplýsingar og prentað...
Smellið hér til að skrá ykkur Tveggja daga námskeið, á vegum símenntunar við Háskólann á Bifröst, verður haldið fyrir félaga Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dagana 14-15 október næstkomandi. Fyrri dagurinn miðar...
Upplýsing og símenntun við Háskólann á Bifröst standa fyrir námskeiði á Bifröst 14. 15. október nk. Sjá nánari upplýsingar...
Tveggja daga námskeið, á vegum símenntunar við Háskólann á Bifröst, verður haldið fyrir félaga Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dagana 14-15 október næstkomandi. Fyrri dagurinn miðar að því að kynna þátttakendum aðferðir núvitundar, með markmið...
Landsfundur 2016 verður haldinn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ dagana 29. – 30. september. Undirbúningsnefnd Landsfundar samanstendur að þessu sinni af starfsfólki bókasafnanna í Garði, Grindavík, Reykjanesbæ, Sandgerði, Vogum, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og...
Í glimrandi góðu veðri hittust um 25 starfsmenn bókasafna til að fræðast, ræða saman og skemmta sér þann 13. maí sl. í Háskólanum á Akureyri. Sigurbjörg Rún Jónsdóttir á skóladeild Akureyrar talaði um starfsánægju og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir ræddi um FAB...