Vel tókst til með fræðslufundinn, Dagurinn okkar á Akureyri

Í glimrandi góðu veðri hittust um 25 starfsmenn bókasafna til að fræðast, ræða saman og skemmta sér þann 13. maí sl. í Háskólanum á Akureyri. Sigurbjörg Rún Jónsdóttir á skóladeild Akureyrar talaði um starfsánægju og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir ræddi um FAB...

Sértilboð á Creating Knowledge VIII ráðstefnuna í júní!

Upplýsing kynnir sértilboð á Creating Knowledge VIII ráðstefnuna um upplýsingalæsi og notendaþjónustu í bókasöfnum, sem haldin verður hér á landi í byrjun júní á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut. Tilboðið gildir til 31. maí og er gjaldið...

29. – 30 sept

Landsfundur Upplýsingar 2016 verður haldinn í Reykjanesbæ dagana 29. – 30. september nk.   Dagskrá og skráning verður auglýst nánar síðar. Sjá síðu Landsfundar

2.- 3. júní

Áttunda Creating Knowledge ráðstefnan verður haldin á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík þann 2.- 3. júní nk. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um...

Skráning í fullum gangi á aðalfund Upplýsingar

Búið er að opna fyrir skráningu á aðalfund Upplýsingar sem haldinn verður miðvikudaginn 11.maí 2016. Fundurinn verður í Bókasafni Kópavogs og hefst kl. 17:30. Á dagskránni eru hefðbundin aðalfundarstörf og í lok fundar verður útnefndur nýr heiðursfélagi...

Aðalfundur Upplýsingar verður 11. maí á Bókasafni Kópavogs

Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 11.maí 2016. Fundurinn verður í Bókasafni Kópavogs og hefst kl. 17:30. Að honum loknum verður boðið upp á léttar veitingar. Skráning á fundinn kemur síðar. Félaginu vantar nýtt fólk í stjórn....