Verkaskipting í nýrri stjórn
Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar Upplýsingar var haldinn í gær og skiptu stjórnarmenn m.a. með sér verkum. Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir var kostin formaður til tveggja ára á síðasta ári og […]
Haraldar Sigurðssonar minnst
Grein Jökuls Sævarssonar um Harald Sigurðsson sem birtist í Morgunblaðinu er komin á vefinn og hægt að lesa hana hér.
Gögn frá aðalfundi Upplýsingar komin á vefinn
Skýrsla stjórnar, skýrslur nefnda og fundargerð aðalfundar eru nú komin á vef félagsins og lesa má þau hér.
Nefndakosning á aðalfundi Upplýsingar
Á vegum Upplýsingar starfa um 20 nefndir. Kosið er í fastanefndir á aðalfundi en aðrar nefndir eru skipaðar af stjórn. Á aðalfundi var kosið í eftirfarandi nefndir: Fræðslu- og skemmtinefnd […]
Ný stjórn Upplýsingar kosin á aðalfundi
Á aðalfundi Upplýsingar 6. maí síðastliðinn var kosin ný stjórn. Sigrún Klara Hannesdóttir formaður og Óskar Guðjónsson varaformaður sitja áfram. Nýir stjórnarmenn eru Helga Halldórsdóttir, Hrafnhildur Tryggvadóttir og Sigrún Guðnadóttir. […]
Ingibjörg Baldursdóttir í Flataskóla fær verðlaun fyrir verkefnið Þjóðardagur – Börnin okkar
Segja má að Flataskóli sé mjög fjölþjóðlegur skóli því það eru 36 nemendur sem tengjast öðrum löndum en Íslandi eða um 10% nemendafjöldans. Alls tengjast nemendur skólans 21 landi ef […]
Sáðmenn sandanna. Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007
Matsnefndin skoðaði frumsamdar íslenskar fræðibækur ársins 2007 fyrir fullorðna með hliðsjón af þeim starfs- og viðmiðunarreglum sem hún hefur sett sér og stjórn Upplýsingar hefur staðfest, sjá vefsetur Upplýsingar […]
Opinn aðgangur (Open access)
Vísindaleg útgáfa er nú í höndum sífellt færri risa á útgáfumarkaði, sem hefur leitt til hækkandi verðs. Á sama tíma hefur áhugi á svokölluðum ?opnum aðgangi? verið að aukast. En […]
Fregnir 1. tbl. 2008
Fyrstu rafrænu Fregnirnar eru nú komnar á vefinn. Blaðið er eins upp sett og prentaða blaðið og er í pdf-formi. Það kemur miklu betur út nú þar sem myndirnar eru […]
Nýtt slagorð fyrir bókasöfn
Á Degi bókarinnar þann 23. apríl var kynnt nýtt slagorð fyrir bókasöfn við hátíðlega athöfn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Kynningarnefnd bókasafna efndi fyrir stuttu til verðlaunsamkeppni um slagorð. Tæplega […]