Search

Námskeið 8.nóv: Aðgengi með síma að vef bókasafna

Aðgengi með síma að vef bókasafnaLeiðbeinendur: Ólafur Sverrir Kjartansson sérfræðingur hjá SkýrrStaður: Kennslustofa Þjóðarbókhlöðu 4. hæðTími:  Þriðjudaginn 8. nóvember, kl. 14-16 = 2 klst.Verð:   Kr. 6.500 til félagsmanna Upplýsingar en kr. […]

Heimsókn í Bókasafn Listaháskóla Íslands

Kæru félagar Upplýsingar!Skráning í heimsóknina gengur ágætlega en því fleiri því skemmtilegra – svo drífðu þig eftir vinnu á morgun og hittu félagana.  Mundu eftir því að skrá þig.Bókasafnsheimsókn verður […]

Morgunkorn Upplýsingar 13.okt um notendafræðslu

Annað morgunkorn vetrarins verður að venju haldið í fyrirlestrasal þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 13.október.  Við byrjum morgunkornið á morgunsnarli klukkan 8:30. Það kostar 1000 kr. fyrir félaga í Upplýsingu en 1500kr. fyrir […]

Morgunkorn 14.september

Miðvikudaginn 14. september verður fyrsta morgunkorn vetrarins, þetta er svolítið frávik frá því sem verður en ætlunin er að hafa 2 fimmtudag mánaðarins eyrnamerktann morgunkornum.  Að venju verður morgunkornið í […]

Besta fræðibók 2011 fyrir börn

Á aðalfundi Upplýsingar í lok apríl veitti félagið viðurkenningu fyrir bestu frumsömdu fræðibók á íslensku fyrir börn árið 2011.Fyrir valinu varð bókin Lubbi finnur málbein : íslensku málhljóðin sýnd og sungin. […]

Upplýsing boðar til aðalfundar

Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn í  Bókasafni Náttúrufræðistofnun Íslands, nýju húsi við Urriðastræti 6-8 í Garðabæ, föstudaginn 29. apríl  kl. 16:30. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum Upplýsingar – […]

Fréttatilkynning: Bókasafnsdagurinn, fimmtudaginn 14. apríl

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna fyrir þjóðfélagið. Bókasöfngegna mikilvægu hlutverki […]

97 bókasöfn taka þátt í Bókasafnsdeginum

Nú eru 97 bókasöfn búin að skrá þátttöku sína á Bókasafnsdaginn! Mig langar aftur að óska eftir dagskrá eða einhverju skemmtilegu sem þið ætlið að gera í tilefni dagsins til […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu