Search

Morgunkorn 11. nóvember:

Jónas Sigurðsson frá Gagnavörslunni mun halda fyrirlestur um nýjustu þróun rafrænna upplýsingastýringakerfa.  Hvernig hugbúnaðurinn er að þróast ört í burt frá hefðbundinni skjalastjórnun „Document Management“ byggt á hugtökum pappírsskjala í […]

Uppfærður vefur uppýsingar

Í tilefni að Landsfundi Upplýsingar 2010 hefur vefur Upplýsingar, upplysing.is verið endurskoðaður. Farið var ítarlega yfir efni vefsins, það endurskoðað, einfaldað og endurbætt. Vefurinn er nú einfaldari í notkun þannig […]

Morgunkorn Upplýsingar hefjast á ný 9.sept

Fimmtudaginn 9. september verður Morgunkorn Upplýsingar í Þjóðarbókhlöðu og hefst með morgunsnarli kl. 8: 30. Ætlunin er að ljúka því um kl. 9:45. Verð er kr. 1000 fyrir félagsmenn og […]

Dagskrá landsfundar Upplýsingar

Landsfundur Upplýsingar verður 17.-18. sept n.k. Fundurinn verður haldinn í Stykkishólmi. Dagskrá fundarins er nú aðgengileg á vef upplýsingar hér. Einnig er hægt að finna upplýsingar um gistingamöguleika hér. Skráning hefst […]

Aðalfundur Upplýsingar og heimsókn í MH

Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn í Menntaskólanum við Hamrahlíð,stofu 11 sem er í nýbyggingu skólans,  þriðjudaginn 18. maí kl. 17:00. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum Upplýsingar – sjá […]

Morgunkorn 15. apríl um viðburði í söfnum

Næsta morgunkorn er 15. apríl í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu og hefst að vanda kl. 8:30 með morgunkaffi. Verð fyrir félagsmenn er kr. 1000 en 1500 f. aðra. Skrá mig hér Dagskráin […]

Námskeið Upplýsingar – að ritstýra vef

Upplýsing gengst fyrir hálfs dags námskeiði um að ritstýra vef með áherslu á bókasöfn- og upplýsingamiðstöðvar. Námskeiðið stendur frá kl. 13-16 og leiðbeinandi er Hrafnhildur Hreinsdóttir. Í námskeiðinu verður fjallað […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu