EBLIDA ráðstefna 14.-16. júní í Aþenu

EBLIDA ráðstefna 14.-16. júní í Aþenu

Dear colleagues,  Registration is NOW OPEN for EBLIDA Conference, 14-16 June 2022, Athens, Greece. Theme: “Ready to take off, libraries commitment towards a sustainable, democratic and equitable society”. A few things are making our events this year exceptional: Some...
Norrænu bókasafnaafélögin fordæma stríð í Úkraínu

Norrænu bókasafnaafélögin fordæma stríð í Úkraínu

Norrænu bókasafnafélögin fordæma einarðlega stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og styðja af einhug vilja úkraínsku þjóðarinnar til að búa í frjálsu, sjálfstæðu og lýðræðislegu landi Úkraínu með evrópsk grundvallargildi að leiðarljósi. Við biðlum til allra norrænna...
12. norræna lagabókasafnaráðstefnan

12. norræna lagabókasafnaráðstefnan

12. norræna lagabókasafnaráðstefnan verður í Árósum 8.-10. júní 2022. Þemu ráðstefnunar í ár eru: Lög í stafrænu samhengi Sýnileiki og hlutverk lagabókasafna Lesa...
Gerðubergsráðstefna

Gerðubergsráðstefna

ALLSKONAR ÖÐRUVÍSI Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag. Taktu...
Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög og...
Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Frásögn af Landsfundi Upplýsingar 2021

Landsfundur Upplýsingar á Ísafirði 23. – 24. september 2021 Ísafjörður skartaði sínu fegursta þegar landfundargestir Upplýsingar tóku að streyma til bæjarins. Mikil spenna og eftirvænting var meðal 120 landsfundargesta sem komu sér vel fyrir í Edinborgarhúsinu við...