Fréttatilkynning: Bókasafnsdagurinn, fimmtudaginn 14. apríl
Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna fyrir þjóðfélagið. Bókasöfngegna mikilvægu hlutverki […]
97 bókasöfn taka þátt í Bókasafnsdeginum
Nú eru 97 bókasöfn búin að skrá þátttöku sína á Bókasafnsdaginn! Mig langar aftur að óska eftir dagskrá eða einhverju skemmtilegu sem þið ætlið að gera í tilefni dagsins til […]
Morgunkorn 14. apríl 2011
Á Bókasafnsdaginn, fimmtudaginn 14. apríl, verður Morgunkorn Upplýsingar haldið í Þjóðarbókhlöðu og hefst með morgunsnarli kl. 8: 30. Ætlunin er að ljúka því um kl. 9:45. Í tilefni dagsins ætlar […]
Námskeið 31.mars: Frá bókasafni til samfélags-/menningarhúss
Frá bókasafni til samfélags-/menningarhúss Leiðbeinendur: Pálína Magnúsdóttir, forstöðumaður Bókasafni Seltjarnarness og Guðrún Dís Jónatansdóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs Staður: Kennslustofa Þjóðarbókhlöðu 4. hæðTími: Fimmtudaginn 31 mars. kl. 13-16 = 3 klst.Verð: kr. 5.000 til félagsmanna […]
Stefnumótun Upplýsingar
Kæri félagi Stjórn Upplýsingar ætlar að fara í stefnumótun með það sérstaklega í huga að skoða framtíðarhlutverk félagsins og væntingar félagsmanna til þess. Við viljum gjarnan fá félagsmenn í lið […]
Heimsókn í bókasafn Seðlabankans 17. feb
Upplýsing býður félagsmönnum sínum í safnaheimsókn í bókasafn Seðlabankans fimmtudag 17. febrúar kl. 17-19. Bókasafnið er til húsa í Einholti 4 og ætlar Valborg og samstarfsfólk hennar að taka á […]
Morgunkorn 10.febrúar 2011
Fimmtudaginn 10. febrúar verður Morgunkorn Upplýsingar haldið í Þjóðarbókhlöðu og hefst með morgunsnarli kl. 8: 30. Ætlunin er að ljúka því um kl. 9:45. Verð er kr. 1000 fyrir félagsmenn […]
Hvar.is námskeið 22.febrúar
Tímasetning: 22. febrúar, kl. 13-15. Staðsetning: Þjóðarbókhlaða, 3ja hæð kennslustofa kl. 13, tölvustofa kl. 14-15. Lýsing: Landsaðgangur (hvar.is) veitir aðgang að fjölbreytilegu efni sem nýst getur við nám og kennslu […]
Félagsaðild Upplýsingar – árgjald f. 2011
Nú hafa félagsmenn í Upplýsingu fengið sendan greiðsluseðil í heimabanka fyrir árgjaldi 2011. Árgjaldið er fyrir almanaksárið 2011 og er óbreytt frá því í fyrra kr. 6000 fyrir einstaklingsaðild og […]
Málstofa fyrir bókasafns- og upplýsingafræðinga 8.febrúar
Málstofa fyrir bókasafns- og upplýsingafræðinga: IFLA/FAIFE: TRANSPARENCY, GOOD GOVERNANCE AND THE STRUGGLE AGAINST CORRUPTION – 8. febrúar 2011 Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarna mánuði um mikilvægi þess að standa […]