Search

Fregnir 2/2007

Annað tölublað fréttabréfs Upplýsingar árið 2007 er komið út og var því dreift í vikunni. Borgarbókasafn er forsíðusafn blaðsins og í grein um safnið kemur fram sú kröftuga og metnaðarfulla […]

Úthlutun úr Ferðasjóði Upplýsingar 2007

Árleg úthlutun úr Ferðasjóði Upplýsingar var tilkynnt á aðalfundi félagsins þann 21. maí s.l. Alls bárust 38 umsóknir og hafa þær aldrei verið jafn margar. 2 drógu umsóknir sínar til […]

Nýr formaður kosinn á 8. aðalfundi félagsins

Á aðalfundi félagsins s.l. fimmtudag var dr. Sigrún Klara Hannesdóttir kosin nýr formaður félagsins og Óskar Guðjónsson varaformaður. Aðrir í stjórn eru Anna Elín Bjarkadóttir, Unnur R. Stefánsdóttir (kosin á fundinum) […]

Árlegur fulltrúaráðsfundur EBLIDA haldinn í Reykjavík

Dagana 11.-12. maí s.l. var 15. árlegur fulltrúaráðsfundur EBLIDA – Samtaka evrópskra bókavarða- og skjalastjórnunarfélaga – haldinn hér á landi, sjá http://www.eblida.org/index.php?page=reykjavik-index.Nánari upplýsingar um EBLIDA, sjá m.a. Bókasafnið 2002, http://www.bokasafnid.is/26arg/ttt02.html.Formaður Upplýsingar – […]

Fregnir 1/2007 fór í póst í dag

Fyrsta tölublað ársins 2007 af Fregnum, fréttablaði Upplýsingar, fór í dreifingu í dag og berst það væntanlega til félagsmanna í vikunni. Það eru eingöngu þeir félagsmenn, sem hafa greitt árgjald […]

Eldri fréttir

Á Leonardo styrk og hælaháum skóm í bókasöfnum Berlínarborgar.Þann 16. nóvember síðastliðinn var haldinn morgunverðarfundur á vegum Upplýsingar þar sem  kynnt var ferð nokkurra bókasafnsfræðinga til Berlínar, en fenginn var […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu