Framboð og kosningar hjá IFLA

Hjá alþjóðasamtökum IFLA stendur nú yfir umfangsmikil leit að fulltrúm í ýmsar nefndir og ráð, auk formanns og gjaldkera þarf að kjósa fulltrúa í stjórn samtakanna, fulltrúa í Evrópudeild og fulltrúa í ráðgjafarnefnd um menningararf svo fátt eitt sé nefnt. Nánar um...

Mikilvægi bókasafna í þekkingar- og lýðræðissamfélagi

Tvisvar á ári hittast fulltrúar norrænu fagfélaga bókasafnanna á fundi. Annar fundurinn er haldinn til skiptis í þeim löndum sem eiga fulltrúa í samstarfinu og hinn fundurinn er haldinn samhliða IFLA ráðstefnunni. Þetta árið var stefnt að fundi í Osló, en vegna...

Könnun vegna verkefnisins ReCreating Europe

Nú er yfirstandandi könnun vegna verkefnisins ReCreating Europe, sem gengur út á að skanna, mynda og gera aðgengilegan á stafrænan hátt safnkost lista-, bóka-, skjala- og minjasafna (GLAM – Galleries, Libraries, Archives and Museums) í Evrópu. Könnunin snýr að...

IFLA og Covid-19

WLIC 2021 verður haldin í streymi IFLA hefur sent frá sér tilkynningu um að næsta World Library and Information Science ráðstefnan WLIC verði stafræn. Þeir eru að gera könnun sem stendur til 8. nóvember og óska þar eftir hugmyndum og tillögum frá öllum aðildarfélögum...