Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar
Á aðalfundi Upplýsingar, fimmtudaginn 27. ágúst, var Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar. Af því tilefni færði starfandi formaður, Barbara Guðnadóttir, Jóhönnu merktan glergrip og blómvönd. Jóhanna hefur verið fastráðinn […]
Aðafundi og morgunkorni frestað
Stjórn Upplýsingar hefur ákveðið að fresta bæði síðasta Morgunkorni vetrarins og aðalfundinum. Hvorutveggja verður haldið fimmtudaginn 27. ágúst. Aðalfundarboð verða send út á næstu dögum en erindi á Morgunkorni flytur […]
Dagskrá haustsins 2019
Dagskrá haustins hjá Upplýsingu er farin að taka á sig mynd. Næsta Morgunkorn verður haldið þann 24. október í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Þau Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir ætla að […]
Saumað fyrir umhverfið hlýtur fyrstu Hvatningaverðlaun Upplýsingar
Hvatningaverðlaun Upplýsingar eru nú veitt í fyrsta sinn á Bókasafnsdaginn 2019. Markmiðið með verðlaununum er að: Veita starfsfólki bókasafna jákvæða hvatningu í starfi. Vekja athygli á því gróskumikla starfi sem […]
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2019
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í fyrsta sinn á Bókasafnsdaginn þann 9. september 2019. Verðlaunin verða veitt starfsmönnum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni […]