Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til eignar af þessu tilefni. Umsögn dómnefndar var...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum.  Markmiðið með...

Blái skjöldurinn – varðveisla menningarverðmæta

Upplýsing leitar að fulltrúa í stjórn Bláa skjaldarins, einn hefur boðið fram krafta sína en við þurfum að tilnefna tvo. Endilega kynnið ykkur starfsemi Bláa skjaldarins á vef þeirra (https://blaiskjoldurinn.is/) en þaðan er þessi texti fenginn:   ...

Bókasöfnin í Kófinu

Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið og söfnin hafa boðið upp á góða þjónustu og...