Þá er komið að vísindaferð Upplýsingar og verður hún haldin föstudaginn 17. febrúar nk. Að þessu sinni heimsækjum við Kvikmyndasafn Íslands og Bókasafn Hafnarfjarðar. Söfnin þarf vart að kynna enda bæði með ákveðna sérstöðu á sínu sviði. Kvikmyndasafn Íslands...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 26. janúar kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2 í Mosfellsbæ. Þar fræðir Sigurbjörg Jóhannesdóttir, doktorsnemi í upplýsingafræði, okkur um opinn aðgang en hún hefur mikinn áhuga á þeim...
Skráningu á jólagleðina lauk sl. mánudag og hlökkum við gríðarlega til að sjá ykkur öll á föstudagskvöldið næsta, 25. nóvember á bókasafni Menntaskólans við Sund. Það eru nokkur atriði sem við viljum benda á svo ekkert fari framhjá neinum. Menntaskólinn við Sund...
Þann 10. nóvember sl. stóð Upplýsing fyrir Morgunkorni er bar yfirskriftina, „Breytingar, breytinganna vegna?“ og var það haldið í Bókasafni Kópavogs og streymt beint á YouTube. Þar fjölluðu Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, og...
Þá er komið að hinni árlegu jólagleði Upplýsingar! Við ætlum að koma saman á bókasafni Menntaskólans við Sund föstudaginn 25. nóvember kl 18:30-21:30 enda vel við hæfi þar sem fyrsti sunnudagur í aðventu er þá helgina. Við lofum ljúfum veitingum, notalegri tónlist...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið á Bókasafni Kópavogs þann 10. nóvember nk. kl. 8:30 – 9:45. Yfirskrift þess er, „Breytingar, breytinganna vegna?“ en þar munu Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, og Margrét...