Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar

Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar

Á aðalfundi Upplýsingar, fimmtudaginn 27. ágúst, var Jóhanna Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélaga Upplýsingar.  Af því tilefni færði starfandi formaður, Barbara Guðnadóttir, Jóhönnu merktan glergrip og blómvönd. Jóhanna hefur verið fastráðinn kennari í...
Aðafundi og morgunkorni frestað

Aðafundi og morgunkorni frestað

Stjórn Upplýsingar hefur ákveðið að fresta bæði síðasta Morgunkorni vetrarins og aðalfundinum. Hvorutveggja verður haldið fimmtudaginn 27. ágúst. Aðalfundarboð verða send út á næstu dögum en erindi á Morgunkorni flytur Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga-...
Dagskrá haustsins 2019

Dagskrá haustsins 2019

Dagskrá haustins hjá Upplýsingu er farin að taka á sig mynd.  Næsta Morgunkorn verður haldið þann 24. október í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Þau Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir ætla að segja okkur frá bókasafni Samtakanna ’78. Málþing...
Saumað fyrir umhverfið hlýtur fyrstu Hvatningaverðlaun Upplýsingar

Saumað fyrir umhverfið hlýtur fyrstu Hvatningaverðlaun Upplýsingar

Hvatningaverðlaun Upplýsingar eru nú veitt í fyrsta sinn á Bókasafnsdaginn 2019.  Markmiðið með verðlaununum er að: Veita starfsfólki bókasafna jákvæða hvatningu í starfi. Vekja athygli á því gróskumikla starfi sem fram fer á vegum bókasafna. Stuðla að aukinni...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2019

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2019

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í fyrsta sinn á Bókasafnsdaginn þann 9. september 2019. Verðlaunin verða veitt starfsmönnum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Allir...
Tilkynning um breytingar á stjórn

Tilkynning um breytingar á stjórn

Kæru félagar í Upplýsingu Af óviðráðanlegum ástæðum eru framundan nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Jóhann Heiðar Árnason sem kjörinn var formaður sneri aftur úr leyfi í febrúar en hefur ákveðið að stíga til hliðar sem formaður. Jóhann Heiðar hefur verið í leyfi...