Aðalfundur Upplýsingar 27. apríl – fundarboð
Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 27. apríl n.k. Fundurinn verður í Bókasafni Menntavísindasviðs við Stakkahlið og hefst kl. 16:30. Að fundinum loknum er boðið til bókasafnsheimsóknar þar sem léttar […]
Bókasafnsdagurinn 2012
í vinnslu
Heimsókn Upplýsingar í bóka- og heimildasafn Þjóðminjasafsins
Upplýsing í samstarfi við Bókasafn Þjóðminjasafn bjóða til bókasafnsheimsóknar þangað fimmtudaginn 22. mars kl. 16:30 – 18:30. Boðið verður upp á léttar veitingar og skemmtilegan félagsskap. Gróa Finnsdóttir ætlar að […]
Bókasafnsdagurinn – verkefni sem eru að fara í loftið
Sæl verið þið öll sömulHér eru helstu fréttir af undirbúningi Bókasafnsdagsins. Markmið dagsins er tvíþætt: 1) að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu 2) vera dagur starfsmanna safnanna.Yfirskrift dagsins […]
Leshringur Upplýsingar – skráðu þig í skemmtilegan félagsskap
Upplýsing kynnir nýjan leshring fyrir félagsmenn.Upplýsing leggur af stað með mánaðarlegan leshring þar sem ræddar verða bækur sem líklegar eru til vinsælda á bókasöfnum landins. Ingvi Þór Kormáksson á Borgarbókasafni […]
Rafbækur og bókasöfn – ráðstefna 5.mars
Ráðstefnan verður haldin 5. mars 2012 á Grand hótel reykjavík. Markmið ráðstefnunnar er fræðsla um rafbækur og bókasöfn. Fyrirkomulag til framtíðar um aðgengi að rafbókum á skólasöfnum á öllum stigum […]
Bókasafnsdagurinn 2012 verður 17.apríl
Undirbúningshópur bókasafnsdagsins er byrjaður að starfa og á fyrsta fundi var ákveðið að hafa bókasafnsdaginn 2012 þann 17. apríl sem er þriðjudagur. Dagurinn var valinn með hagsmuni allra safnategunda að […]
Morgunkorn 9.febrúar um rafbókavefi
Næsta morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 9. febrúar. Að þessu sinni ætlum við að fjalla um rafbókavefi. Við byrjum að venju klukkan 8:30 með kaffi og morgunsnarli. Fyrirlestrarnir hefjast svo klukkan […]
FREGNIR: Næsta bókasafn og þarnæsta
Dagana 21. til 22. júní 2010 komu 73 fulltrúar frá sjö bókasöfnum á Norðurlöndunum saman í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi til að ræða hvernig mætti hugsa sér almenningsbókasöfn framtíðarinnar. Þessi samkoma […]
Islex ný norræn orðabók á netinu
ISLEX er margmála orðabókarverk á vefnum með íslensku sem viðfangsmál og sænsku, norskt bókmál, nýnorsku og dönsku sem markmál. ISLEX er samstarfsverkefni fjögurra stofnana á Íslandi, í Svíþjóð, Noregi og […]